80. fundur
velferðarnefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn þriðjudaginn 8. júní 2021 kl. 08:32


Mætt:

Helga Vala Helgadóttir (HVH) formaður, kl. 08:32
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn) 1. varaformaður, kl. 08:32
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 08:32
Anna Kolbrún Árnadóttir (AKÁ), kl. 08:32
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 08:32
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 08:32
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 08:46
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM), kl. 08:32
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 08:37

Halldóra Mogensen var fjarverandi.

Nefndarritarar:
Kolbrún Birna Árdal
Þuríður Benediktsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 08:32
Frestað.

2) Staða á vinnumarkaði Kl. 08:32
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Unni Sverrisdóttur og Sverri Berndsen frá Vinnumálastofnun.

3) Aðstaða dagdeildar blóð- og krabbameinsklækninga Kl. 09:02
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Höllu Þorvaldsdóttur og Þorstein Pálsson frá Krabbameinsfélaginu.

4) Domus Medica Kl. 09:30
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Jón Gauta Jónsson og Þórarinn Guðnason.

5) Önnur mál Kl. 10:14
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:14